Breiðskífu Britney flýtt

Britney Spears þótti tilþrifalítil á MTV verðlaunahátíðinni á dögunum
Britney Spears þótti tilþrifalítil á MTV verðlaunahátíðinni á dögunum AP

Loks berast fréttir af söngkonunni Britney Spears sem ekki benda í fljótu bragði til þess að dívan sé endanlega að tapa geðheilsunni eða börnum sínum. Útgáfufyrirtæki Spears, Jive Records tilkynnti í dag að ákveðið hafi verið að flýta útgáfu breiðskífu Britney, sem ber heitið Blackout, og mun hún koma út þann 30. október í stað 13. nóvember nk.

Tilgangurinn er sagður sá að koma í veg fyrir að aðdáendur söngkonunnar hali niður ókláruðum útgáfum af lögum af plötunni sem lekið hafa á netið.

Það eru fleiri góðar fréttir af Britney því smáskífan Gimme More hefur náð þriðja sæti Billboard vinsældalistans, sem er talsvert stökk frá 68. sætinu í síðustu viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup