Britney sækir um aukinn umgengnisrétt

Britney Spears á mynd sem náðist af henni undir stýri …
Britney Spears á mynd sem náðist af henni undir stýri með börn sín í bílum. AP

Britney Spears hefur lagt fram sérstaka beiðni til dómstóla um að fá aukinn rétt til umgengni við syni sína, að því er lögmaður Kevins Federlines, fyrrverandi eiginmanns Britneyjar, greindi frá í dag.

Sagði hann þetta óviðeigandi af hennar hálfu, þar sem vart væri vika síðan Kevin hefði verið dæmt forræði yfir drengjunum, sem eru eins og tveggja ára.

Ekkert nýtt hafi komið fram, og aðstæður væru á engan hátt sérstæðar. Beiðninni yrði mótmælt.

Samkvæmt dómsúrskurði fær Britney að hitta drengina, en eftirlitsmaður verður ávalt viðstaddur þegar hún er með þá, og fylgist með því hvort hún stefni þeim í voða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
Loka