Lessing segist hafa fengið „verðlaunalitaröð"

Doris Lessing brosir til blaðamanna utan við hús sitt í …
Doris Lessing brosir til blaðamanna utan við hús sitt í dag. Reuters

Breski rit­höf­und­ur­inn Dor­is Less­ing, sem hlýt­ur bók­mennta­verðlaun Nó­bels í ár, sagðist í dag fagna þess­um heiðri og bætti við að hún hefði nú fengið „kon­ung­lega litaröð" verðlauna af þessu tagi.

„Þetta hef­ur gengið svona í þrjá­tíu ár. Nú er ég búin að vinna öll verðlaun í Evr­ópu, öll andsk. verðlaun­in, og ég er því afar ánægð yfir því að hafa náð þeim öll­um. Þetta er kon­ung­leg litaröð," sagði hún við blaðamenn utan við heim­ili sitt í Lund­ún­um.

Less­ing er 87 ára og elsta skáldið, sem hlotið hef­ur bók­mennta­verðlaun Nó­bels. Hún var úti að versla þegar til­kynnt var um verðlaun­in í morg­un og fram­kvæmda­stjóri sænsku aka­demí­unn­ar náði ekki síma­sam­bandi við skáld­kon­una til að skýra henni frá verðlaun­un­um. Hún kom með leigu­bíl að húsi sínu í Cricklewood í Lund­ún­um þar sem frétta­menn biðu og henni var greini­lega nokkuð brugðið.

Síða Dor­is Less­ing á MySpace

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant