Skilnaðarmál Paul og Heather Mills McCartney hafið á ný

Paul McCartney.
Paul McCartney. Reuters

Skilnaðar­mál þeirra Pauls og Heather Mills McCart­ney hófst á nýj­an leik í dag þegar hjón­in mættu í sitt hvoru lagi til yf­ir­dóm­stóls í London nú í morg­uns­árið. Málið hef­ur vakið mikla at­hygli fjöl­miðla sem fjöl­menntu við dóms­húsið.

Heather Mills McCart­ney var fyrst á staðinn og var hún búin að setja teppi yfir höfuð sér til þess að forðast ljós­mynd­ar­ana. Paul mætti skömmu síðar. Bæði nýttu þau sér sér­stak­an dóm­arainn­gang til þess að kom­ast inn í dóms­húsið, og reyndu að forðast fjöl­miðlafólk.

Frétt­ir herma að lík­legt þyki að mál mál­anna í rétt­ar­saln­um í dag verði stærð skilnaðarsátt­mál­ans.

Starfs­menn rétt­ar­ins komu fyr­ir fjór­um skrif­stofu­stól­um við inn­gang rétt­ar­sal­ar­ins þar sem málið er tekið fyr­ir í þeim til­gangi að meina fólki inn­göngu.

Auk þess var búið að hylja gæjugatið á hurðinni til að koma í veg fyr­ir að for­vitn­ir gætu reynt að sjá eitt­hvað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Bara örlítil stefnubreyting hefur afgerandi áhrif á það hvar þú endar. Leggðu þig fram um að allir geti verið ánægðir með sinn hlut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Bara örlítil stefnubreyting hefur afgerandi áhrif á það hvar þú endar. Leggðu þig fram um að allir geti verið ánægðir með sinn hlut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant