Upplýst um leyndarmál Erics Clapton í nýrri ævisögu

Eric Clapton
Eric Clapton Reuters

Breski tónlistarmaðurinn Eric Clapton viðurkennir í nýrri ævisögu „Clapton: The Autobiography" að hann hafi stundað búðarþjófnað á sínum yngri árum. Í bókinni lýsir Clapton einnig baráttu sinni við heróín og áfengi.

Jafnframt staðfestir Clapton í bókinni að hafa rænt fyrirsætunni Pattie Boyd frá eiginmanni hennar George Harrison á sínum tíma þar sem hann hafi verið afbrýðisamur út í vinsældir Bítlanna.

„Ég ágirntist Pattie þar sem hún tilheyrði valdamiklum manni sem virtist hafa allt sem mig langaði í: flotta bíla, frábæran feril og fallega eiginkonu," segir Clapton í bókinni. Clapton og Boyd gengu í hjónaband árið 1979, tveimur árum eftir að hún og Harrison skildu. Clapton og Boyd skildu árið 1988.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan