„Ég er ekki Samantha"

Kim Cattrall.
Kim Cattrall. AP

Leikkonan Kim Cattrall er öfundsjúk út í persónu sína í Sex and the City.

Cattrall, sem fer með hlutverk Samönthu Jones, óskar þess stundum að hún væri elskuð jafnmikið af aðdáendum þáttanna og Samantha.

Cattrall sagði í viðtali við Glamour-tímaritið: „Fólk er alltaf að reyna að bóka mig sem Samönthu – trúir þú því? Ég vil segja við það: Ég er ekki Samantha og ég vil ekki vera hún þótt mér finnist hún frábær. Hefur enginn áhuga á því að kynnast mér í eigin persónu? Ég er stundum öfundsjúk út í Samönthu því mér finnst ég vera jafnáhugaverð og hún og ef ég fengi tækifæri þá kæmist fólk að því."

Hin fimmtuga leikkona óskar þess líka að hún hefði orðaforða Samönthu sem þótti oft á tíðum ansi skrautlegur í sjónvarpsþáttunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup