Hvað heitir Rambó?

Sylvester Stallone í hlutverki Rambo.
Sylvester Stallone í hlutverki Rambo.

Ekki einu sinni sjálf­ur Sylvester Stallone virðist vita hvað fjórða Rambó-mynd­in mun koma til með að heita, svo ört ber­ast frétt­ir af breyttu nafni mynd­ar­inn­ar. Fyrst hét hún In the Serpent's Eye, næst Pe­arl of the Cobra og loks Moon Unit Ram­bo þangað til nafn­inu var breytt í John Ram­bo, sem var nafnið þangað til í gær þegar mynd­in var nefnd Ram­bo: To Hell and Back.

En Stallone er svo sann­ar­lega með putt­ann á púls­in­um hvað varðar heims­frétt­irn­ar því í fjórðu mynd­inni bregður Rambó sér til Búrma, já, eða My­an­mar – lík­lega er ekki nema von að erfitt sé að finna heiti á mynd­ina rétt eins og landið sem hún ger­ist í.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir