Nýr Scotty í Star Trek

Simon Pegg er á leið út í geiminn sem vélstjórinn …
Simon Pegg er á leið út í geiminn sem vélstjórinn hans Kirk. AP

Breski grínleikaranum Simon Pegg hefur verið boðið hlutverk Scotty í næstu Star Trek kvikmyndinni. Scotty er yfirvélstjóri geimskipsins Enterprise en það var James Doohan sem lék hann í hinni sígildu sjónvarpsþáttaröð. Þetta verður 11. Star Trek kvikmyndin og aðrir leikarar í henni eru meðal annars Eric Bana, Zachary Quinto og Leonard Nimoy.

JJ Abrahams sem skóp sjónvarpsþáttaröðina Lost mun leikstýra en söguþráður myndarinnar mun snúast um fyrstu kynni Kirk kafteins og herra Spock í geimferðaskólanum.

Tökur munu að sögn hefjast í næsta mánuði.

Simon Pegg sem er 37 ára er þekktastur fyrir leik sinn í bresku grínþáttunum Spaced og kvikmyndunum Shaun of the Dead og Hot Fuzz. Hann lék einnig í myndunum Run Fat Boy Run og Mission Impossible III og hann leikur sömuleiðis í væntanlegri mynd sem heitir How to Lose Friends and Alienate People.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup