Meðlimur úr Tónaflóðsfjölskyldunni er látinn

Frá uppsetningu Tónaflóðs í Kanada.
Frá uppsetningu Tónaflóðs í Kanada. Reuters

Werner von Trapp, einn af meðlimum hinnar tónelsku fjölskyldu sem fjallað er um í Tónaflóði (e. Sound of Music) lést 91 árs gamall. Söngleikurinn þekkti er frjálsleg túlkun á bók sem Maria von Trapp skrifaði 1949.

Bókin lýsir því hvernig Maria ræðst til von Trapp fjölskyldunnar, ekjumannsins George von Trapp og sjö barna hans. María giftist Georgi og fjölskyldan flýr nasista í seinni heimstyrjöldinni.

Söngleikurinn var frumsýndur á Broadway í New York 1959 með Julie Andrews í aðalhlutverki.

Werner von Trapp var fjórða barnið í röðinni og var hann nefndur Kurt í kvikmyndinni og söngleiknum.

Fjögur von Trapp systkini eru enn á lífi en Maria von Trapp lést 1987.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir