K om með tvö gull frá Kína

Það ríkti mikil gleði í Kópavogsskóla í gærmorgun þegar 12 ára nemandi þar, Jóhann Fannar Kristjánsson, var mættur á ný eftir vel heppnaða ferð til Kína. Jóhann Fannar sýndi skólafélögum sínum tvenn gullverðlaun sem hann vann í fimleikakeppninni á Special Olympics, íþróttaleikunum sem lauk í Sjanghæ fyrir helgina, en hann kom heim með íslenska keppnishópnum á laugardaginn.

Jóhann Fannar var einn af nítján Íslendingum sem unnu til gullverðlauna í Sjanghæ en hann var yngstur af 32 íslenskum þátttakendum á leikunum. Þeir voru á aldrinum 12 til 46 ára og kepptu í fimleikum, sundi, frjálsíþróttum, keilu, botsía, borðtennis, lyftingum og golfi en alls var keppt í 21 grein á leikunum

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir