McCartney leitar huggunar í orðum Churchill

Sir Paul McCartney
Sir Paul McCartney Reuters

Bítillinn Paul McCartney hefur greint frá því að skilnaður hans og Heather Mills sé hreint helvíti. „Það er mjög sársaukafullt að ganga í gegn um skilnað en eins og Winston Churchill sagði einu sinni; Sé maður á leið í gegn um helvíti er bara að halda áfram,” segir hann íviðtali við breska tímaritið Radio Times „Ég held að eina lausnin felist í því að halda virðingu sinni. Haldi ég hlutunum ekki út af fyrir mig finnst mér ég ekki halda virðingu minni.”

McCartney og Mills tilkynntu í maí á síðasta ári að þau hefðu ákveðið að skilja og er skiptamál þeirra nú til meðferðar hjá dómara í London.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar