Lindsay trúlofast

Lindsay Lohan.
Lindsay Lohan. AP

Fregn­ir herma að Lindsay Loh­an hafi trú­lofað sig í meðferðinni. Haft er eft­ir líf­verði henn­ar að hún hafi ját­ast Riley nokkr­um Gi­les, sem hún hitti á Cirque Lod­ge-merðferðar­stöðinni í Utah, en þar var Lindsay í tvo mánuði í áfeng­is- og fíkni­efnameðferð.

Í gær sást hún kaupa sér nýj­an hring í versl­un í Los Ang­eles, en hún neitaði að svara spurn­ing­um um meinta trú­lof­un sína. Und­an­farna daga hafði reynd­ar verið eft­ir því tekið að hún skartaði Cartier-hring á baug­fingri, en tals­menn henn­ar hafa neitað því að hún sé trú­lofuð.

Í gær var hún kom­in með hring á löngu­töng. Hún hef­ur reynd­ar ekk­ert farið leynt með til­finn­ing­ar sín­ar til Gi­les, sem er at­vinnusnjó­bret­takappi. Haft var eft­ir henni: „Mér finnst frá­bært að hon­um skuli þykja fyndið að ég sé Hollywood-stjarna. Hann hef­ur góðan húm­or.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir