Fágætt eintak bókar eftir Oscar Wilde fannst í handtösku

Oscar Wilde.
Oscar Wilde.

Fágætt eintak af frumútgáfu bókarinnar The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde fannst í handtösku sem gefin var góðgerðarverslun í Bretlandi. Ekki er vitað hver gaf bókina, en hún er metin á sem svarar tæplega 80.000 krónum. Bókin kom út 1898.

Frá þessu greinir BBC

Á kápu bókarinnar er merking sem gefur til kynna að um sé að ræða 349. eintakið af 1.000 sem prentuð voru. Verslunarstjórinn segir að enginn hafi hina minnstu hugmynd um hver kom með töskuna sem bókin fannst í.

Það er viðeigandi að bókin hafi fundist í handtösku því að ein sögupersónan í leikritinu er sögð hafa fundist í handtösku á Viktoríubrautarstöðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir