Carola syngur jólalög á Íslandi

Carola.
Carola. Reuters

Sænska söngkonan Carola Häggkvist, sem m.a. hefur tekið þrívegis þátt í Eurovision söngvakeppninni fyrir hönd Svía, mun koma fram á jólatónleikum í Grafarvogskirkju 20. desember, að því er kemur fram á heimasíðu söngkonunnar.

Carola mun fara í tónleikaferð um Norðurlöndin í nóvember og desember og syngja jólalög og fylgja þannig eftir jólaplötu sem hún ætlar að senda frá sér um miðjan nóvember.

Þá mun Carola koma fram á fernum jólatónleikum í Stokkhólmi og Gautaborg með bandarísku leik- og söngkonunni Lizu Minnelly.

Heimasíða Carolu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir