Magni hvetur vini sína til að flytja til Hveragerðis

"Það er alltaf gam­an að hafa vini sína ná­lægt sér," seg­ir Magni Ásgeirs­son, en hann og fé­lag­ar hans í hljóm­sveit­inni Á móti sól vinna nú að því að fá vini sína og fé­laga til að flytja til Hvera­gerðis. Þrír af fimm meðlim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar búa þar í dag. Magni er myrk­ur í máli þegar blaðamaður spyr hvaða menn hafi sýnt bón hljóm­sveit­ar­inn­ar áhuga. "Ég vil ekki setja mikla pressu á kon­urn­ar þeirra," seg­ir hann og hlær. "En það eru stjórn­end­ur morg­unþátta í út­varpi, tromm­ar­ar í hinum og þess­um hljóm­sveit­um og menn sem standa okk­ur nærri. Menn eiga það til að koma í sunnu­dagskaffi og vilja ekki fara strax aft­ur."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinir og vandamenn leita gjarnan til þín um ráðgjöf. Gefðu þér tíma til að bera saman verð og gæði því það mun borga sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinir og vandamenn leita gjarnan til þín um ráðgjöf. Gefðu þér tíma til að bera saman verð og gæði því það mun borga sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son