Sektuð fyrir að kremja bjórdósir með berum brjóstunum

Kona sem vinnur á bar í Perth í Ástralíu skemmti gestum með því að kremja bjórdósir á milli nakinna brjóstanna á sér og hengja skeiðar á geirvörturnar, en nú hefur hún verið sektuð fyrir uppátækið, að því er lögreglan greindi frá í dag.

Hún var ákærð fyrir brot á áfengisvarnarlöggjöfinni, og játaði sig seka. Sektin nemur eitt þúsund áströlskum dölum. Samstarfsstúlka hennar, sem aðstoðaði hana við að hengja skeiðarnar á geirvörturnar, var sektuð um 500 dollara, og kráareigandinn um þúsund dollara fyrir að láta undir höfuð leggjast að stöðva framferði barþjónanna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka