Skid Row kemur

Bandaríska þungarokkshljómsveitin Skid Row mun halda tónleika á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll 1. desember næstkomandi.

Hljómsveitin kemur hingað til lands á vegum íslensku rokksveitarinnar Sign sem mun hita upp fyrir Skid Row á tónleikaferð um Bretlandseyjar í nóvember. Skid Row var stofnuð árið 1986 og var ein vinsælasta rokksveit heims undir lok níunda áratugarins.

Tónleikar Skid Row hér á landi eru þeir síðustu í Evróputúr sveitarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka