Latibær tilnefndur til BAFTA verðlauna

Magnús Scheving og aðrir aðstandendur Latabæjar taka við BAFTA verðlaununum …
Magnús Scheving og aðrir aðstandendur Latabæjar taka við BAFTA verðlaununum í fyrra.

Þættirnir um Latabæ hafa verið tilefndir til BAFTA verðlaunanna í Bretlandi sem besta alþjóðlega barnaefnið í sjónvarpi. Ásamt Latabæ eru þættirnir Lockie Leonard, Spongebob Squarepants og Yin Yang Yo! tilnefnir til verðlaunanna í þessum flokki.

Latibær var einnig tilnefndur til BAFTA-verðlauna sem besta alþjóðlega barnasjónvarpsefnið í fyrra og fór þá með sigur af hólmi.

Verðlaunin verða veitt í Lundúnum 25. nóvember.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir