Saknar nokkurra tilnefninga

„Mér getur ekki annað en litist vel á þetta," segir Guðný Halldórsdóttir leikstjóri um þær 11 tilnefningar til Edduverðlauna sem mynd hennar Veðramót hlaut í gær. Henni kemur þó á óvart að tónlistin í myndinni er ekki tilnefnd. Þá er hvorugur aðalleikara Veðramóta, Hilmir Snær Guðnason eða Atli Rafn Sigurðarson, tilnefndir í flokki bestu leikara í aðalhlutverki. "Mér kom þetta á óvart," segir Guðný.

Sú íslenska kvikmynd sem mestum vinsældum hefur átt að fagna í ár, Astrópía, hlaut aðeins eina tilnefningu, fyrir bestu leikstjórn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar