Jakobínarína fær fullt hús stiga fyrir plötu

Jakobínarína.
Jakobínarína.

The First Crusade, fyrsta plata hafnfirsku hljómsveitarinnar Jakobínarínu, fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, í Morgunblaðinu í dag. Helga Þórey Jónsdóttir tónlistargagnrýnandi segir meðal annars að hljómsveitinni takist að halda sérstöðu sinni með því að ganga skrefi lengra í töffaraskap og frumleika en samtímasveitir hennar gera.

„The First Crusade er vel unnin að öllu leyti. Lögin eru góð, textarnir skemmtilegir og tæknivinnsla öll til fyrirmyndar,“ segir Helga Þórey í umsögn sinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Mundu að það er stundum í lagi að vera eigingjarn og hugsa fyrst um eigið skinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu hugfast að þarfir fólks eru mismunandi svo það sem er þér fyrir bestu þarf ekki að eiga við um aðra. Mundu að það er stundum í lagi að vera eigingjarn og hugsa fyrst um eigið skinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir