Naomi Campbell söm við sig

Naomi Campbell.
Naomi Campbell. Reuters

Æðis­köst of­ur­fyr­ir­sæt­unn­ar Na­omi Camp­bell eru nú orðin svo reglu­leg að þau líkj­ast helst ofskrifuðu hlut­verki í lé­leg­um farsa. Síðasta æðisk­astið heltók Camp­bell nú á fimmtu­dag­inn þegar henni var meinaður aðgang­ur um borð í flug frá London til New York en hún taldi sér óhætt að mæta aðeins 11 mín­út­um fyr­ir brott­för.

Fyr­ir­sæt­unni þótti ákvörðun flug­fé­lags­ins að sjálf­sögðu út í hött og auk þess að stappa niður fót­un­um eins og krakki öskraði hún: „Þið verðið að hleypa mér inn! Látið ekki svona!"

Starfs­menn flug­fé­lags­ins buðu Camp­bell að fljúga án far­ang­urs­ins en það tók okk­ar kona að sjálf­sögðu ekki til greina. „Þið hljótið að vera að grín­ast. Þið eruð alltaf að týna far­angri og það er ekki séns að ég treysti ykk­ur fyr­ir mín­um tösk­um."

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Græðgi er ljótur ávani. Þótt margir hlutir séu eftirsóknarverðir, ferst heimurinn ekki, þótt þú komir ekki höndum yfir þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Græðgi er ljótur ávani. Þótt margir hlutir séu eftirsóknarverðir, ferst heimurinn ekki, þótt þú komir ekki höndum yfir þá.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir