Silvía Nótt vekur athygli í Svíþjóð

Silvía Nótt.
Silvía Nótt. mbl.is/Kristinn

Silvía Nótt vekur talsverða athygli í Svíþjóð en verið er að sýna sjónvarpsþáttaröð um þessa óvenjulegu stjörnu þar í landi á gervihnattasjónvarpsstöðinni TV400. Fram kemur á vefnum oikotimes, að um 120 þúsund manns hafi horft á fyrstu þrjá þættina og það sé óvenjumikið áhorf á umrædda stöð.

Fjórði þátturinn verður sýndur í kvöld en þáttaröðin fjallar um þátttöku Silvíu Nætur í Eurovisionkeppninni árið 2006.

Á vefsíðunni, sem fylgist grannt með forkeppnum Eurovision, segir að orðrómur sé á kreiki um að Silvía ætli að koma fram í Laugardagslögunum í Sjónvarpinu á laugardaginn og freista þess að komast á ný í Eurovisionkeppnina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup