Garth Brooks orðinn söluhærri en Elvis

Það hljóta flestir að vera sammála um það að Elvis …
Það hljóta flestir að vera sammála um það að Elvis verður áfram kóngurinn hvað sem plötusölu líður AP

Sveitasöngvarinn bandaríski Garth Brooks er orðinn sá tónlistarmaður sem flestar plötur hefur selt á ferli sínum og tekur þar sæti konungsins Elvis Presley, hvað plötusölu varðar a.m.k. Brooks hefur selt 123 milljónir platna á ferlinum.

Brooks tók í gær við svokölluðum demantsverðlaunum frá samtökum bandarískra plötuútgefenda fyrir plötur sínar „Seven" og „Garth Brooks". Verðlaunin eru veitt fyrir plötur sem selst hafa í fleiri en tíu milljónum eintaka og tók söngvarinn við verðlaununum í fylgd með eiginkonu sinni við stjörnuna sína á „Walk of Fame" gangstéttinni við Hollywood Boulevard.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir