Kjöthleifurinn aflýsir tónleikaferð um Evrópu

Meat Loaf í ham
Meat Loaf í ham AP

Rokk­ar­inn Meat Loaf hef­ur af­lýst öll­um tón­leik­um á hljóm­leika­ferð sinni um Evr­ópu. Söngv­ar­inn, sem er sex­tug­ur, gekk út af miðjum tón­leik­um vegna veik­inda fyr­ir fá­ein­um dög­um og sagði þá að tón­leik­arn­ir yrðu sín­ir síðustu.

Alls er um ell­efu tón­leika að ræða í og seg­ir söngv­ar­inn ástæðuna þá að hann sé með blöðrur á radd­bönd­um sem skera þurfi upp. Til­kynnt var eft­ir að Meat Loaf gafst upp á tón­leik­un­um í Newcastle á dög­un­um að hann þjáðist af ofþreytu og streitu.

Söngv­ar­inn breiði sagðist svo, þrátt fyr­ir orð sín nokkr­um dög­um áður, vilja itreka áður en sögu­sagn­ir færu á kreik að hann væri hvergi nærri hætt­ur störf­um sem tón­list­armaður og að hann hyggðist halda áfram að koma fram á tón­leik­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant