62% borguðu ekki

Thom Yorke,
Thom Yorke, "aðalsprauta" Radiohead. mbl.is

Það virðist enginn pottur fullur af gulli leynast við enda regnbogans ef marka má þá tilraun hljómsveitarinnar Radiohead að leyfa fólki að ráða hvort það greiði fyrir niðurhal á nýjustu plötu sveitarinnar, In Rainbows. Um 2/3 þeirra sem höluðu plötunni niður greiddu ekkert fyrir han, en fólk gat sjálft ákveðið verðið á henni.

Fyrirtækið ComScore greindi frá þessu í fyrradag. Um 62% notenda á heimsvísu náðu í plötuna ókeypis. Þeir sem greiddu Radiohead fyrir létu að meðaltali um 6 dollara af hendi. Um 350 krónur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir