Tvennir aukatónleikar hjá Björgvini Halldórssyni

Björgvin Halldórsson
Björgvin Halldórsson mbl.is/Árni Sæberg

Vegna mik­ill­ar eft­ir­spurn­ar eft­ir miðum á tón­leika Björg­vins Hall­dórs­son­ar, Jóla­gest­ir Björg­vins, hef­ur verið ákveðið að bæta við tvenn­um auka­tón­leik­um, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá tón­leika­höld­ur­um. Seld­ist upp á tón­leik­ana á hálf­tíma þegar miðar voru sett­ir í sölu í síðustu viku.

„Fjöl­marg­ir þurftu frá að hverfa miðalaus­ir og með sárt ennið og síðan þá hef­ur verið sí­vax­andi þrýst­ing­ur frá al­menn­ingi, hóp­um og fyr­ir­tækj­um um að halda auka­tón­leika. Fyr­ir­spurn­um hef­ur rignt yfir okk­ur og síðustu daga hafa læt­in verið ótrú­leg," seg­ir í til­kynn­ingu.

Fyrri auka­tón­leik­arn­ir verða haldn­ir 8. des­em­ber kl. 16 og seinni auka­tón­leik­arn­ir verða dag­inn eft­ir, sunnu­dag­inn 9. des­em­ber kl. 20. Sala á báða auka­tón­leik­ana hefst fimmtu­dag­inn 15. nóv­em­ber kl. 10. Miðasala fer fram á Miði.is, í versl­un­um Skíf­unn­ar í Reykja­vík og versl­un­um BT úti á lands­byggiðinni. Kosta miðarn­ir 6900-7900 krón­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það er fátt sem getur staðið í vegi fyrir þér, þegar sá gállinn er á þér. Að eignast þýðingarmikla kunningja og góð sambönd byrjar með því að hugsa vel til annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það er fátt sem getur staðið í vegi fyrir þér, þegar sá gállinn er á þér. Að eignast þýðingarmikla kunningja og góð sambönd byrjar með því að hugsa vel til annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant