Harry prins og Chelsy Davy hætt saman

Harry Prins ásamt Chelsy Davy,
Harry Prins ásamt Chelsy Davy, AP

Harry Bretaprins og unnusta hans, Chelsy Davy, eru hætt saman ef marka má frétt breska slúðurblaðsins News of the World. Á Harry að hafa sleppt því að mæta í 22 ára afmælisveislu Davy þar sem hann vildi frekar horfa á úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í ruðning þann 20. október sl.

Samkvæmt heimildum blaðsins var Davy nóg boðið og sleit sambandinu við Harry í tilfinningaþrungnu símtali milli Leeds og Lesotho þar sem hann var á ráðstefnu.

Í frétt AFP fréttastofunnar kemur fram að hirðin hafi neitað að tjá sig um einkalíf prinsins sem er 23 ára.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar