Jerry Seinfeld tók flugið í kvikmyndahúsum í N-Ameríku

Jerry Seinfeld og eiginkona hans Jessica Seinfeld
Jerry Seinfeld og eiginkona hans Jessica Seinfeld AP

Kvik­mynd Jerry Sein­feld Bee Movie var vin­sæl­asta kvik­mynd­in í kvik­mynda­hús­um vest­an­hafs um helg­ina. Önnur aðsókna­mesta mynd­in um helg­ina var American Gangster og í því þriðja er Fred Claus. Mjög óvana­legt er að kvik­mynd leiki sama leik og Bee Movie gerði, að fara í fyrstu viku í annað sæti list­ans en tak­ast síðan að ná efsta sæti hans viku síðar.

1. Bee Movie, 26 millj­ón­ir dala
2. American Gangster, 24,3 millj­ón­ir dala
3. Fred Claus, 19,2 millj­ón­ir dala
4. Li­ons for Lambs, 6,7 millj­ón­ir dala
5. Dan in Real Life, 5,9 millj­ón­ir dala
6. Saw IV, 5 millj­ón­ir dala
7. The Game Plan, 2,4 millj­ón­ir dala
8. P2, 2,2 millj­ón­ir dala
9. 30 Days of Nig­ht, 2,1 millj­ón dala
10. Martian Child, 1,75 millj­ón­ir dala

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir