Ungfrú Kanada fallegust

Reuters

Sigurvegari fegurðarsamkeppninnar Ungfrú jörð (Miss Earth) sem fram fór á Filippseyjum í gær er Ungfrú Kanada, Jessica Nicole Trisko.

Katrín Dögg Sigurðardóttir tók þátt í Ungfrú jörð í ár fyrir Íslands hönd.

Á myndinni má sjá stúlkurnar sem lentu í sigursætunum, frá vinstri; Ungfrú vatn, Silvana Santaella Arellano frá Venesúela , Ungfrú jörð Jessica Nicole Trisko, Ungfrú loft, Pooja Chitgopeker frá Indlandi og Ungfrú eldur, Angela Gomez frá Spáni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar