Uppselt á tónleika Sinfóníunnar með Kiri Te Kanawa og Garðari Thor

Kiri Te Kanawa
Kiri Te Kanawa mbl.is/Jim Smart

Á hádegi í dag hófst sala miða á tónleika sem FL Group og Sinfónían halda þann 7. desember n.k. til styrktar BUGL, með Kiri Te Kanawa og Garðari Thor Cortes. Rúmri klukkustund síðar voru allir miðar uppseldir.

Þorgeir Tryggvason, kynningarstjóri Sinfóníunnar, segir í fréttatilkynningu að verið sé að kanna hvort möguleiki sé að halda aukatónleika til að mæta gríðarlegri eftirspurn.

Allur ágóði af tónleikunum þann 7. des. rennur til verkefnisins Lífið kallar, sem er á vegum BUGL.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar