Ekki bara stengur í keng

00:00
00:00

Stang­veiði um land allt, frá vori og fram á haust er viðfangs­efnið í nýrri bók um þetta vin­sæla áhuga­mál Íslend­inga. Fylgst er með veiðum á bleikju, urriða og laxi og meðal viðkomu­staða eru Laxá í Kjós, Brenn­an, Hlíðar­vatn, Tungufljót, Selá og Brunná.

Bók­in nefn­ist „Í fyrsta kasti,“ og höf­und­ar henn­ar eru Ein­ar Falur Ing­ólfs­son og Kjart­an Þor­björns­son (Golli), sem hafa verið ljós­mynd­ar­ar á Morg­un­blaðinu um ára­bil, og enn­frem­ur sinnt veiðiskrif­um fyr­ir blaðið und­an­far­in ár. Báðir eru þeir mikl­ir áhuga­menn um stang­veiði.

Bók­in er í stóru broti og í henni eru um 200 ljós­mynd­ir, sem flest­ar birt­ast þar í fyrsta sinn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son