Ekki bara stengur í keng

Stangveiði um land allt, frá vori og fram á haust er viðfangsefnið í nýrri bók um þetta vinsæla áhugamál Íslendinga. Fylgst er með veiðum á bleikju, urriða og laxi og meðal viðkomustaða eru Laxá í Kjós, Brennan, Hlíðarvatn, Tungufljót, Selá og Brunná.

Bókin nefnist „Í fyrsta kasti,“ og höfundar hennar eru Einar Falur Ingólfsson og Kjartan Þorbjörnsson (Golli), sem hafa verið ljósmyndarar á Morgunblaðinu um árabil, og ennfremur sinnt veiðiskrifum fyrir blaðið undanfarin ár. Báðir eru þeir miklir áhugamenn um stangveiði.

Bókin er í stóru broti og í henni eru um 200 ljósmyndir, sem flestar birtast þar í fyrsta sinn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka