Mengella opinberar sig

Þórdís Björnsdóttir.
Þórdís Björnsdóttir.

Raunverulegt „ídentítet" bloggarans Mengellu hefur verið mörgum hugleikið þetta ár sem hún hefur skrifað á mengella.blogspot.com. Mengella lét oftar en ekki til sín taka í þjóðmálaumræðunni og nú síðast fór hún mikinn í Negrastráka-umræðunni og vandaði þá til dæmis Gauta B. Eggertssyni ekki kveðjurnar fyrir pistilinn sem hann skrifaði um málið.

En nú virðist gamanið vera búið og Mengella upplýsir lesendur um það hver sé á bak við skrifin. Eins og marga grunaði er um nokkra pistlahöfunda að ræða en samkvæmt síðustu færslu er ritstjórn Mengellu þessi: Hildur Lilliendahl, Jón Örn Loðmfjörð, Ásgeir H. Ingólfsson, Þórarinn Björn Sigurjónsson og Þórdís Björnsdóttir. Sem sagt ljóðskáld, rithöfundar, blaðamenn og fyrrverandi Barnalandsíbúar. Hvern hefði grunað?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir