Thom Yorke vildi ekki vinna með McCartney

Thom Yorke hafði ekki áhuga á samstarfi við Paul McCartney
Thom Yorke hafði ekki áhuga á samstarfi við Paul McCartney AP

Tón­list­armaður­inn Paul McCart­ney hef­ur upp­lýst að hann hafi beðið Thom Yor­ke, söngv­ara Radi­ohead, um að hljóðrita með sér lag, en að Yor­ke hafi hafnað til­boðinu. Þetta kem­ur fram á vef tón­list­ar­tíma­rits­ins NME. McCart­ney sagði í viðtali við sjón­varps­stöðina Chann­el 4 að hug­mynd­in hafi orðið til þegar dótt­ir hans var að setja sam­an plötu. Yor­ke neitaði og sagðist ekki vilja vinna að tónlist ann­arri en sinni eig­in og með hljóm­sveit sinni.

Yor­ke gaf út plöt­una The Eraser á síðasta ári og plöt­una In Rain­bows með Radi­ohead fyrr í mánuðinum. Yor­ke hef­ur þó ekki alltaf verið á þeirri skoðun að sam­starf með öðrum henti illa því hann hljóðritaði lagið This Mess We're In með söng­kon­unni P.J. Har­vey árið 2000.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Um sinn skaltu varast að beina athyglinni að þér, nema þú sért með það á tæru hvernig þú ætlar að taka á hlutunum. Gættu þess að bregðast ekki of hart við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant