Britney féll á lyfjaprófi

Britney með bros á vör
Britney með bros á vör AP

Slúður­vef­ur­inn TMZ.com seg­ir frá því að söng­kon­an Brit­ney Spe­ars, sem nú berst um for­ræði barna sinna við dans­ar­ann Kevin Federl­ine, hafi fallið á lyfja­prófi sem dóm­ari í for­ræðismál­inu hef­ur skikkað hana til að taka reglu­lega. Am­feta­mín er sagt hafa fund­ist í próf­inu en lög­fræðing­ar Spe­ars eru sagðir halda því fram að rang­ar niður­stöður hafi komið fram annað hvort vegna ast­ma­lyfs sem hún tek­ur eða Provigil, lyfs sem notað er við svefn­sýki.

Hvor­ugt lyfið er þó sagt skil­greint sem am­feta­mín­lyf og óljóst hvaða þýðingu þetta hef­ur fyr­ir for­ræðismál Spe­ars og Federl­ine, sem fjöl­miðlar hafa und­an­far­in miss­eri sýnt mik­inn áhuga.

Federl­ine fer nú með for­ræði barn­anna tveggja en Brit­ney var svipt for­ræðinu eft­ir að hún hlýddi ekki kröf­um dóm­ara.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það eru mörg tilboðin sem streyma að okkur úr öllum áttum og það þarf sterk bein til þess að láta flest þeirra lönd og leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka