Réttað verður í máli O.J. Simpson

00:00
00:00

Réttað verður yfir fyrr­um ruðnings­stjörn­unni O.J. Simp­son vegna mann­ráns, vopnaðs ráns auk annarra ákæru­atriða vegna at­viks sem átti sér stað á hót­eli í Las Vegas. Dóm­ari hef­ur úr­sk­urðað að réttað verði í máli Simp­sons og tveggja annarra manna í tengsl­um við meint rán á minja­grip­um í sept­em­ber, en grip­irn­ir voru í eigu Simp­sons.

Verði menn­irn­ir fundn­ir sek­ir gætu þeir ætt von á lífstíðarfang­elsi.

Mörg­um er enn í fersku minni þegar O.J. Simp­son var sýknaður árið 1995 af ákæru um að hafa myrt fyrr­um eig­in­konu sína, Nicole Brown Simp­son, og vin henn­ar, Ron Goldm­an.

„Við átt­um von á þessu,“ sagði Simp­son í viðtali við fjöl­miðla eft­ir að dóm­ar­inn hafði kveðið upp úr­sk­urð sinn.

„Ef það er eitt­hvað sem ég er ósátt­ur við þá er það að eng­inn kviðdóm­ur hafi verið hér. Nú sem fyrr treysti ég á kviðdóm­enda­kerfið.“

Verði Simpson fundinn sekur getur hann átt von á því …
Verði Simp­son fund­inn sek­ur get­ur hann átt von á því að enda æv­ina á bak við lás og slá. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason