Týndi hlekkurinn

Dr Gunni
Dr Gunni

Íslensk­ir Tinna-aðdá­end­ur munu hafa ærið til­efni til fagnaðar fyr­ir jól­in því þá kem­ur út bók­in Tinni í Sov­ét­ríkj­un­um en það er fyrsta bók­in um æv­in­týri blaðamanns­ins knáa sem átti eft­ir að leggja heim­inn að fót­um sér.

„Þetta er fyrsta bók­in sem Hergé ger­ir um Tinna og hún hef­ur aldrei komið út á ís­lensku áður. Nú eru komn­ir nýir eig­end­ur að Fjölva og við ákváðum að auka við flór­una í Tinna því nú er hann að rísa upp á lapp­irn­ar aft­ur, svo að segja, hér á Íslandi," seg­ir Jósep Gísla­son, einn þriggja nýrra eig­enda bóka­út­gáf­unn­ar Fjölva sem gef­ur nú út þessa týndu perlu Tinna-bóka­flokks­ins.

Einn þeirra sem bíður spennt­ur eft­ir út­gáfu Tinna í Sov­ét­ríkj­un­um er laga­höf­und­ur­inn og tón­list­ar­spek­ing­ur­inn Gunn­ar Hjálm­ars­son, bet­ur þekkt­ur sem Dr. Gunni.

„Ég bíð þokka­lega spennt­ur eft­ir bók­inni en þetta er reynd­ar ein af lé­leg­ustu Tinna-bók­un­um."

Gunn­ar seg­ir að hans fyrstu kynni af Tinna-bók­un­um hafi verið eins og hjá svo mörg­um á sín­um tíma, það er að segja, fyrstu Tinna-bók­ina fékk hann í jóla­gjöf. „Ég átti flest­ar bæk­urn­ar sem barn en svo upp úr tví­tugu fór ég í það að klára safnið."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert svo náinn vissum fjölskyldumeðlimi að þú gætir leyst öll hans vandamál. Njóttu ferskleikans til hins ýtrasta og uppgötvaðu þér áður óþekkta hluti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ert svo náinn vissum fjölskyldumeðlimi að þú gætir leyst öll hans vandamál. Njóttu ferskleikans til hins ýtrasta og uppgötvaðu þér áður óþekkta hluti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason