Keppt í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun

Sigurvegararnir í fyrra.
Sigurvegararnir í fyrra.

Keppnin Stíll 2007 fer fram í Kópavogi í dag á vegum Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppt er í hönnun á fatnaði, hárgreiðslu, förðun, og koma keppendur frá félagsmiðstöðvum víðs vegar af landinu, ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára.

Í þessari keppni er megin áherslan lögð á listsköpun og frumleika, frekar en tísku og tískustrauma. Unnið út frá þema sem nú í ár er íslenskar þjóðsögur, Þemað er breytilegt frá ár til árs. Áhugi fyrir sköpun hefur farið vaxandi hjá ungu fólki undanfarin ár og hugmyndaflug þeirra fær svo sannarlega að njóta sín hér. Þetta er í sjöunda skipti sem þessi keppni er haldin á vegum Samfés.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir