Demantsbrúðkaup drottningar

Elísabet Englandsdrottning og Filip prins fögnuðu í dag sextíu ára brúðkaupsafmæli sínu ásamt um tvo þúsund gestum á þakkarhátíð í Westminster Abbey. Meðal viðstaddra voru Karl prins og kona hans, Camilla Parker Bowles, og prinsarnir Harry og Játvarður.

Brúðkaup þeirra Elísabetar og Filips fór reyndar fram í Westminster 20. nóvember 1947. Elísabet var krýnd drottning 1952, eftir að faðir hennar, Georg VI, lést.

Á morgun halda Elísabet og Filip í ferð til Möltu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Reyndu að semja við alla sem þú hittir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu ekki meiri kröfur til sjálfs þín en þú ert fær um að standast. Reyndu að semja við alla sem þú hittir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach