Dylan og McCartney með tónleika hér?

Mun Paul McCartney halda tónleika hér?
Mun Paul McCartney halda tónleika hér? Reuters

Á vefsíðu D3 má nú sjá myndband þar sem farið er yfir jólaútgáfu Senu og aðra starfsemi fyrirtækisins, en það er Ólafur Ragnar, starfsmaður á plani, sem kynnir. Sérstaka athygli vekur kafli í myndbandinu þar sem farið er yfir starfsemi tónleikahaldarans Concert en þar segir meðal annars: „Á næstu tveimur árum höldum við enn fleiri og stærri tónleika en sést hafa áður hérlendis.“

Í kjölfarið eru svo sýndar myndir af eftirtöldum flytjendum, og þar með gefið í skyn að þeir séu að koma til landsins: Red Hot Chili Peppers, Gwen Stefani, James Blunt, Beastie Boys, Bob Dylan, Neil Young, Lenny Kravitz, Nine Inch Nails, Smashing Pumpkins, Arcade Fire, Paul McCartney, Paul Simon og Pearl Jam.

Áhugasamir geta séð myndbandið á www.d3.is/SMS/sena.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup