Konunglegt brúðkaup í Danmörku í maí

Jóakim prins og Marie Cavallier.
Jóakim prins og Marie Cavallier. AP

Tilkynnt var í dag, að Jóakim Danaprins og Marie Cavallier muni ganga í hjónaband 24. maí á næsta ári. Fer hjónavígslan fram í kirkjunni í Møgeltønder og á eftir verður veisla í Schackenborghöll. Þau Jóakim og Marie tilkynntu um trúlofun sína í byrjun október.

Síðast þegar kirkjan í Møgeltønder var notuð fyrir konunglega athöfn var þegar Felix, yngsti sonur Jóakims, var skírður þar árið 2004.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup