Aðdáendur U2 varaðir við því að kaupa tónleikamiða á netinu

Hljómsveitin U2 hefur engin áform uppi um tónleikahald á næsta …
Hljómsveitin U2 hefur engin áform uppi um tónleikahald á næsta ári Reuters

Hljómsveitin U2 hefur sent frá sér tilkynningu þar sem aðdáendur sveitarinnar eru varaðir við því að kaupa miða á tónleika sveitarinnar á netinu. Í það minnst ein vefsíða selur nú miða á fjórtán tónleika sveitarinnar á O2 leikvanginum í Lundúnum, sem sveitin kannast ekki við að hafa bókað.

Slíkt svindl hefur aukist mikið að undanförnu, þar sem óprúttnir setja upp vefsíður og selja miða á tónleika, sem ekki stendur til að halda.

Talsmenn U2 vara reyndar aðdáendur við því að kaupa nokkra miða á tónleika sveitarinnar á netinu yfirleitt. Enn sem komið er stendur nefnilega ekki til að halda eina einustu tónleika á næsta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir