Bale í tortímingu

Christian Bale.
Christian Bale. Reuters

Fregnir herma að leikarinn Christian Bale muni fara með hlutverk Johns Connors í fjórðu myndinni um Tortímandann, en myndin hefur verið nefnd Terminator Salvation: The Future Begins.

Búist er við því að tökur á myndinni hefjist snemma á næsta ári og að hún verði frumsýnd sumarið 2009, en leikstjóri myndarinnar kallar sig McG og á að baki myndir á borð við We Are Marshall og Charlie's Angels.

Leikstjórinn lýsti því nýverið yfir í viðtali að hann vonaðist til þess að myndin væri sú fyrsta í nýrri þrennu um Tortímandann. Líklegt er þó talið að ríkisstjórinn í Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, verði fjarri góðu gamni að þessu sinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir