Britney vill ættleiða kínverska tvíbura

Britney Spears.
Britney Spears. Reuters

Fyr­ir skemmstu tapaði hún for­ræðinu yfir son­um sín­um tveim, sem eru tveggja og eins árs. Faðir þeirra, Kevin Federl­ine, hef­ur for­ræðið.

Sagt er að Brit­ney sé að ræða við ætt­leiðing­ar­stofu um að taka að sér tví­bur­ana, sem eru sex ára.

Vin­ir Brit­n­eyj­ar segja að hún reyni í ör­vænt­ingu að fylla tóma­rúmið sem mynd­ast hafi í lífi henn­ar þegar hún varð af for­ræðinu yfir drengj­un­um sín­um, sem hún fær þó að hitta und­ir eft­ir­liti þris­var í viku.

Von­ast hún til þess að finna lífi sínu til­gang á ný með því að bjóða kín­versku börn­un­um inn á heim­ili sitt.

Brit­ney er 25 ára. Sögu­sagn­ir eru um að hún sé far­in að skipu­leggja eig­in jarðarför. Hún hafi nefni­lega mikl­ar áhyggj­ur af því hve heilsu­spill­andi líferni sitt hafi verið að und­an­förnu.

Ónafn­greind­ur vin­ur Brit­n­eyj­ar sagði: „Ætt­leiðing og jarðarför? Þetta tvennt fer nú ekki vel sam­an. Það er skyn­sam­legt að skipu­leggja eig­in jarðarför - en ekki þegar maður er 25 ára.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell