Niðurbrotnar er Geri fór

Kryddpíurnar: Victoria Beckham, Melanie Chisholm, Gerri Halliwell, Emma Bunton og …
Kryddpíurnar: Victoria Beckham, Melanie Chisholm, Gerri Halliwell, Emma Bunton og Melanie Brown Reuters

Kryddpíurnar hafa greint frá því að þær hafi verið niðurbrotnar er Geri Halliwell yfirgaf hljómsveitina og að þær séu enn að vinna í því að fyrirgefa henni. „Það  var hræðilegt þegar Geri fór,” segir Mel B en margir vildu á sínum tíma kenna ósætti þeirra um það að Halliwell skyldi ákveða að yfirgefa hljómsveitina í miðju hljómleikaferðalagi árið 1998.<p> 

„Það var mjög erfitt fyrir okkur þegar Geri fór en Bandaríkjaleggur hljómleikaferðar okkar var framundan og við vorum ákveðnar í að láta ekkert stöðva okkur í því að sinna honum. Við vorum niðurbrotnar. Kryddpíurnar snérust um fimm stúlkur,” segir Victoria Beckham.

 „Mér þykir það leitt. Ég er að reyna að bæta þetta upp núna. Ég gekk úr skugga um að Bandaríkin væru á áætluninni í þetta sinn,” segir Geri.Fyrstu hljómleikar sveitarinnar eftir að hún kom saman að nýju verða haldnir í Vancouver í Kanada á sunnudag.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup