Óskalög Íslendinga

Mugison á bannlista?
Mugison á bannlista? mbl.is/Brynjar Gauti

Heilmikil umræða fer nú fram meðal tónlistaráhugamanna um það hvort íslenskar sveitir eigi að syngja á móðurmálinu eður ei. Umræðan spratt í upphafi af viðtali við Bubba Morthens í Lesbók fyrir nokkru og nú í framhaldinu af Bakþönkum Dr. Gunna í Fréttablaðinu.

Á bloggsíðu doktorsins hafa margir tekið til máls og þar á meðal eru mikilsmetnir tónlistargagnrýnendur dagblaðanna. Uppi eru skiptar skoðanir um skyldur íslenskra tónlistarmanna en ein áhugaverð tillaga til þvingunar var að Rás 2 spilaði ekki tónlist íslenskra sveita nema þær syngju á hinu ástkæra og ylhýra!

Já, hvað fyndist hlustendum Rásar 2 um það ef átta síðustu plötur Bjarkar væru á bannlista sem og Mugison, Pétur Ben, Lay Low, múm, Emilíana Torrini o.fl. o.fl.?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir