Paris og Britney eiga að fá kartöflu í skóinn

Bandarískum börnum finnst París Hilton ekki haf verið þæg.
Bandarískum börnum finnst París Hilton ekki haf verið þæg. AP

Þær stöllur Paris Hilton og Britney Spears eru efstar á lista yfir þá, sem bandarísk börn telja að eigi að fá kartöflur í skóinn fyrir jólin vegna þess að þær hafa hegðað sér illa. Lindsey Lohan var heldur ekki talin hafa verið sérstaklega þæg á árinu.<p>

Börnum á aldrinum 2-12 ára þótti, að sjónvarpspersónan Hannah Montana, leikin er af Miley Cyrus, væri viðkunnanlegasti skemmtikrafturinn og unglingar á aldrinum 13-17 ára töldu leikkonan Angelina Jolie ætti mest skilið að fá góða gjöf.

Listinn er byggður ákönnun, sem E-Poll Market Research gerði en á annað þúsund börn voru spurð álits.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup