Í samkeppni við Þorgrím Þráinsson

Síðdegis í dag kemur út bókin „Konur eru aldrei hamingjusamar því þær eru með svo litlan heila - og karlar rosa pirrandi". Höfundar eru þeir Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson og segir Helgi að í bókinni gefi þeir karlmönnum praktísk ráð þegar kemur að umgengni við hitt kynið. Bókin er grín-ádeila á bók Þorgríms Þráinssonar, Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama?

„Kveikjan að bókinni var að svipta hulunni af litlu atriðunum í hjónabandinu sem búa til heildina," segir Helgi. „Til dæmis hvernig á að fást við tengdó, hvernig á að umgangast konu á blæðingum með geðsveiflur og hvernig finna skal G-blettinn, en það er best með hjálp hjúkrunarfræðings."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup