Dauði trúðsins til Frakklands

Árni Þórarinsson blaðamaður og rithöfundur
Árni Þórarinsson blaðamaður og rithöfundur mbl.is/Brynjar Gauti

Ný skáldsaga Árna Þórarinssonar, Dauði trúðsins, verður gefin út hjá franska forlaginu Métalié á næsta ári og eru samningaviðræður um útgáfuréttinn einnig í gangi við aðila í Hollandi, Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi.

Það tók Anne-Marié Métalié, útgáfustjóra forlagsins Éditions Métalié í París, einungis fjóra daga frá því að hún fékk bókina í hendur að senda inn tilboð í útgáfuréttinn. Ákvörðun sína byggði hún á jákvæðum umsögnum og mikilli velgengni fyrri bókar Árna, Tíma nornarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir