Tónleikar í strætó

„Elv­ar hef­ur áhyggj­ur af því að verða bíl­veik­ur," seg­ir Atli Snær Ker­ans­son, umboðsmaður hljóm­sveit­ar­inn­ar Hell­v­ar, en hún hyggst verða fyrsta hljóm­sveit lands­ins sem held­ur út­gáfu­tón­leika í stræt­is­vagni á ferð um Reykja­vík á föstu­dag eft­ir viku.

Hell­v­ar gaf ný­verið út sína fyrstu breiðskífu, Bat Out of Hell­v­ar, en hljóm­sveit­ina skipa Elv­ar Geir Sæv­ars­son, Al­ex­andra Sig­urðardótt­ir, Sverr­ir Ásmunds­son og Ragn­heiður Ei­ríks­dótt­ir.

„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem það eru út­gáfu­tón­leik­ar í strætó," seg­ir Atli, en hann kom með hug­mynd­ina við slit á hljóm­sveitar­fundi á Hress­ing­ar­skál­an­um. Reyni Jóns­syni, fram­kvæmda­stjóra Strætó bs., líst vel á út­gáfu­tón­leik­ana, sem munu ferðast á milli stoppistöðva í Reykja­vík. „Hluti af því að vera í strætó er að það sé já­kvæð upp­lif­un," seg­ir Reyn­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir