Dýr sveppur

Einn stærsti hallsveppur sem hefur fundist undanfarna áratugi var sleginn á 330.000 dali, eða yfir 20 milljónir kr., á uppboði sem fór fram samtímis í Macau, London og Flórens.

Það var eigandi spilavítis í Macau, Stanley Ho, sem átti hæsta boð í sveppinn sem vegur 1,5 kíló.

Það var Ítalinn Luciano Savini og sonur hans sem fundu sveppinn skammt frá Pisa á Norður-Ítalíu í síðustu viku.

Hann segist vera steinhissa á þeirri upphæð sem menn reyndust tilbúnir að greiða fyrir sveppinn. „Ég hélt að við myndum slá metið, en ekki að við myndum fá svona mikið.“

„Stærsti sveppurinn á þessari öld og sá dýrasti. Ég er orðlaus. Þetta er allt svo fallegt,“ sagði Savini.

Allur ágóði uppboðsins mun renna til góðgerðarmála.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup